Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um miðviku­dag­inn 5. fe­brú­ar og ís­lensku fé­lög­in í tveim­ur efstu deild­um kvenna geta fengið til sín leik­menn þar til 29. apríl.